You are here

Atvinna

Á veitingastöðum FoodCo vinnur harðduglegt og heiðarlegt fólk sem er létt og skemmtilegt innan um samstarfsmenn sína og viðskiptavini okkar . Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur, sendu okkur þá vinsamlegast almenna umsókn eða sæktu um auglýst laust starf.

Laus störf
Sækja um laust starf. Hér sérðu hvar við erum með laus störf í boði og getur sótt um.

Almenn umsókn
Senda inn almenna umsókn. Ef engin laus störf eru í boði í augnablikinu þá er þér velkomið að senda inn almenna umsókn. Við byrjum alltaf á að fara yfir almennar umsóknir þegar við förum að svipast um eftir nýju fólki.