You are here

Nýr vefur og nýr staður hjá SAFFRAN

 

Allt vefsvæði Saffran fékk nýtt útlit og bætta virkni og er nú mikið aðgengilegra og notendavænna.

Á Saffran.is er nú hægt að finna upplýsingar sem koma svöngum gestum Saffran að góðu gagni þegar þeir eru að leita sér að hollum og framandi matarbita. Vefsvæðið allt er mjög lifandi og þar geta gestir smellt á rétti, skoðað nærinngarinnihald og matseðla ásamt því að kynna sér allt um bökur vikunnar á hverjum veitingastað fyrir sig.

Samhliða nýju vefsvæði þá opnuðum við nýtt veitingahús Saffran í Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Okkur hlakkar mikið til að hitta fleiri Hafnfirðinga sem hafa verið duglegir að hvetja til þess að fá Saffran í fjörðinn sinn. Staðurinn hefur fengið frábærar móttökur fyrstu vikuna og við eigum von á að þessi nýjasta viðbót eigi eftir að vaxa og dafna á komandi árum. 

Hér má svo sjá nýtt vefsvæði Saffran sem er fullt af fróðlegum upplýsingum.

 

Sent inn: 19.04.2013