You are here

Eldsmiðjan opnar hjá N1 á Ártúnshöfða

Nýr Eldsmiðjustaður var opnaður á dögunum inni á N1 stöðinni á Ártúnshöfða og geta viðskiptavinir sest inn og fengið sér að borða og eins tekið með sér heim. Íbúar í 110 og 111 Reykjavík geta einnig hringt í s: 562 3838 og fengið pizzur sendar frá staðnum. Góð aðkoma er að þessum nýja stað og auðvitað eru vandaðar eldbakaðar pizzur á matseðlinum. 

 

www.eldsmidjan.is