You are here

Bragðgott og spennandi ár framundan

Við hjá FoodCo fögnum komu ársins 2016 og hlökkum til að að taka á móti viðskiptavinum og halda ykkur vel nærðum og ánægðum á nýja árinu. Það er margt spennandi að gerast á stöðunum okkar og má til að mynda nefna að von er á nýjum viðbótum á matseðlum Saffran og Aktu Taktu og eins erum við alltaf að tefla fram nýjum réttum á Roadhouse í bland við þá gömlu góðu. Þú getur gengið að góðum mat og brosandi starfsfólki vísu á öllum okkar stöðum og hvort sem þú ert í stuði fyrir Calzone á Eldsmiðjunni, naut að hætti Bernaise bræðra á Greifanum, Kevin Bacon borgarann á American Style eða pítu með buffi á Pítunni í Skipholti, við tökum alltaf vel á móti þér og þínum.